Til lesenda
Upplifun listmenningar er mikilvæg fyrir persónulega upplifun og reynslu, þroska eigin skoðana á list og að upplifa menningararfinn sem við fólkið höfum gefið frá okkur um ævina. Þess vegna er mikilvægt að einstaklingar hafi auðvelt aðgengi að þessum miðli sem hægt væri að nota í kennslu á öllum stigum. Mikilvægt er að einstaklingurinn öðlist reynslu af umgengni og vinnu með list til þess að hann hafi grunn í að vinna með list út frá reynslu og fyrirliggjandi hugmyndum og vitneskju. Grunnskólastefnur landsins leggja sérstaka áherslu á skynjun, greiningu og túlkun sjónlista sem getur reynst flókið að öðlast ef skortur er á aðgengi þess. Hugmyndin um Rafræna Safnið er ekki hugsað sem tól sem kemur í stað raunverulegar vettvangsferðar á listasöfn, heldur sem lausn fyrir einstaklinga sem skortir aðgengi að listasafni í sínu nærumhverfi.
Heimildaskrá
Adams, E. (2016.) Eileen Adams: Agent of change in art, design and enviromental education. Loughborough Design Press.
Anna Jóhannsdóttir og Dagný Heiðdal. (2016, 23. september). Valtýr Pétursson í safneign Listasafn Íslands. Sarpur. https://sarpur.is/Syning.aspx?ID=526
Ásdís Ólafsdóttir, Hanna Guðlaug Guðmundsdóttir og Jón Proppe. (2011). Íslensk listasaga frá síðari hluta 19 aldar til upphafs 21. aldar III. bindi. Forlagið og Listasafn Íslands
Áslaug Karen Jóhannsdóttir. (2015) Heimsmarkmið. Heimsmarkmiðinn, um sjálfbæra þróun. https://heimsmarkmidin.is/
Britannica, T. Editors of Encyclopaedia (2017, March 27). Virtual museum. Encyclopedia Britannica. https://www.britannica.com/topic/virtual-museum
Dagný Heiðdal, Halldór Björn Runólfsson og Laufey Helgadóttir (2011). slensk listasaga frá síðari hluta 19 aldar til upphafs 21. aldar IV. bindi. Forlagið og Listasafn Íslands
Dewey, J. (1938). Experience and Education. Kappa Delta Pi.
Einar Hákonarson (2020). Um Einar Hákonarson. Einar Hákonarson Listmálari Opinber heimasíða. https://www.einarhakonarson.com/um-einar
Elfar Guðni Þórðarson. (2008, 25. apríl) Hvað varð til þess að ég byrjaði að mála [bloggfærsla]. Blog.is. https://elfarstokkseyri.blog.is/blog/elfarstokkseyri/
Feng, X. (2020). Curating and Exhibiting for the Pandemic: Participatory Virtual Art Practices During the COVID-19 Outbreak in China. Social Media + Society, 6(3). https://doi.org/10.1177/2056305120948232
Gallery Listasel. (e.d.) Guðrún A. Tryggvadóttir. Gallery Listasel. https://www.listasel.is/guðruntryggvadottir?lang=is
Gísli Sigurðsson. (1991, 2. mars). Opinberar stofnanir listarinnar á villigötum. Morgunblaðið. bls 8-10.
Gunnar J. Árnason, Hrafnhildur Schram og Æsa Sigurjónsdóttir. (2011). Íslensk listasaga frá síðari hluta 19 aldar til upphafs 21. aldar II. bindi. Forlagið og Listasafn Íslands
Haraldur L. Haraldsson (2016, 20. september). Eiríkur Smith. Hafnafjörður.is. https://hafnarfjordur.is/eirikur-smith/
John Berger (Aðalframleiðandi). (1972). Ways of Seeing [sjónvarpsþáttasería]. BBC
Júlíana Gottskálksdóttir og Ólafur Kvaran. (2011). Íslensk listasaga frá síðari hluta 19 aldar til upphafs 21. aldar I. bindi. Forlagið og Listasafn Íslands
Kang, D., Choi, H., og Nam, S. (2022). Learning Cultural Spaces: A Collaborative Creation of a Virtual Art Museum Using Roblox. International Journal of Emerging Technologies in Learning (Online), 17(22), 232-245. https://doi.org/10.3991/ijet.v17i22.33023
Listasafn Árnesinga. (2023) Um Listasafn Árnesinga. Listasafn Árnesinga. https://listasafnarnesinga.is
Listasafn Íslands. (2015, 10. apríl). Áhrifakonur fjalla um áhrifakonur. Listasafn Íslands. https://www.listasafn.is/frettir/ahrifakonur-fjalla-um-ahrifakonur-3/
Listasafn Reykjavíkur. (1993, 18. september). Gunnlaugur Blöndal. Listasafn Reykjavíkur. https://listasafnreykjavikur.is/syningar/gunnlaugur-blondal
Listasafn Reykjavíkur. (2023. 14. janúar). Hildur Hákonardóttir; Rauður þráður. Listasafn Reykjavíkur. https://listasafnreykjavikur.is/syningar/hildur-hakonardottir-raudur-thradur
Listval. (2023). Arngunnur Ýr. Listval. https://listval.is/artist/arngunnur-yr/
Menntamálastofnun. (2023). Hugtök. Listavefurinn. https://listavefurinn.is/hugtok/
Menntamálastofnun. (2023). Listamenn. Listavefurinn. https://listavefurinn.is/listamenn/
Mennta- og Menningarmálaráðuneyti. (2013) Aðalnámskrá grunnskóla 2013: Almenn menntun, grunnþættir í menntun og áhersluþættir í grunnskólalögum, list- og verkgreinar, hæfniviðmið sjónlistir. https://adalnamskra.is
Menntastefna Reykjavíkurborgar (2023.) Um menntastefnu. Menntastefna Reykjavíkurborgar. https://menntastefna.is/um-menntastefnu/
Ragnheiður Jónsdóttir. (2019). Ragnheiður Jónsdóttir Myndlistamaður. [Facebook heimasíða]. Facebook. https://www.facebook.com/bakkaflot1/
Ragnheiður Vignisdóttir, Marta María Jónsdóttir og Anja Ísabella Lövenholdt. (2023.) Sjónarafl – þjálfun í myndlæsi. Listasafn Íslands. https://www.listasafn.is/laera/sjonarafl-thjalfun-i-myndlaesi/
TEDx Talks (2016, 12. desember.) What is a Thought? How the Brain Creates New Ideas | Henning Beck | TEDxHHL. [myndband]. YouTube. https://www.youtube.com/watch?v=oJfFMoAgbv8
Verity Burke, Dolly Jørgensen og Finn Arne Jørgensen. (2020, 10. Desember.) Museums at Home: Digital Initiatives in response to COVID-19. Norsk Museumstidsskrift, 6(2). 117-123. https://doi.org/10.18261/issn.2464-2525-2020-02-05